Páska- og sumarumsóknir og fl.
Brú félag stjórnenda • 16. janúar 2025

Upplýsingar um næstu umsóknartímabil (páskar og sumar)

og opnun fyrir bókanir fyrir tímabilið 27.ágúst - 23.desember 2025

Páskaúthlutun 2025

  • Opið fyrir umsóknir vegna páskaviku til hádegis þriðjudaginn 21.janúar (til kl: 12:00)
  • Úthlutað verður eftir punktastöðu
  • Umsóknum verður úthlutað þann 21.janúar (seinni partinn)
  • Greiðslufrestur til þess að greiða fyrir úthlutaða umsókn er 26.janúar kl: 23:59
  • 27.janúar kl:13:00 opnar fyrir alla það sem verður laust eftir úhlutun
  • Punktafrádráttur fyrir páskaviku eru 24 punktar


Sumarúthlutun 2025

  • Opið verður fyrir umsóknir frá 10 - 17.mars (til kl: 23:59)
  • Úthlutað verður eftir punktastöðu
  • Umsóknum verður úthlutað 18.mars
  • Greiðslufrestur til þess að greiða fyrir úthlutaða umsókn er 23.mars kl: 23:59
  • 24.mars kl: 13:00 opnar fyrir þá sem fengju synjað eða hættu við úthlutaða umsókn
  • 26.mars kl: 13:00 opnar fyrir alla það sem verður laust eftir úthlutun
  • Punktafrádráttur fyrir sumarviku eru 24 punktar
  • ATH aðeins er hægt að leigja 1 viku að sumri


Upplýsingar um opnun á bókunum orlofshúsa

eftir sumarið

  • Þriðjudaginn 15.júlí kl: 13:00 opnar fyrir tímabilið 27.ágúst - 23.desember 2025
  • Hér gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær


Hér er hægt að lesa fréttabréfið í heild sinni sem var sent út þann 16.janúar 2025.

Eftir Brú félag stjórnenda 19. febrúar 2025
Mikilvægar dagsetningar fyrir sumarúthlutanir 2025
Eftir Brú félag stjórnenda 31. janúar 2025
Námskeið um lífeyrismál og starfslok
Share by: