fbpx
Brú | Félag stjórnenda
5
home,page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-5,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-13.1.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.4.5,vc_responsive

BRÚ Félag stjórnenda

Velkomin á heimasíðu BRÚAR

Nýjasta frá Facebook

Um BFS

Á öndverðu ári 1919 hófust nokkrir verkstjórar í Reykjavík handa um að beita sér fyrir félagsstofnun. Hinn 12 febrúar efndu þeir til fundar í húsi K.F.U.M.,og boðuðu á þann fund alla verkstjóra í Reykjavík, er til náðist. Eigi hefur verið bókað, hverjir fundarboðendur voru, en heima hjá Bjarna Péturssyni verkstjóra, Þingholtsstræti 8, höfðu nokkrir verkstjórar komið saman í byrjun ársins og rætt um nauðsyn félagsstofnunar.