Kjaramál eru einn mikilvægasti þátturinn í starfsemi stéttarfélags og það sem skiptir félagsfólk mestu máli.
BRÚ félag stjórnenda er aðili að Sambandi Stjórnendafélaga (STF).
STF eru hagsmunasamtök stjórnendafélaga sem fer með samningsrétt stjórnendafélaganna. Kjaramál spila því stórt hlutverk í starfsemi STF. Gerð kjarasamninga er þar stærsti þátturinn. Félagsfólk eru algerlega hlutlausir í kaupdeilum, hvort sem um er að ræða verkföll eða verkbönn. Skylt skal þó hverjum starfandi félagsmanni að gæta þess verðmætis er hann hefur umsjón með og verja það skemmdum eftir eigin getu.
Hægt er að skoða á heimasíðu STF:
Fyrirspurnir varðandi kjaramál skal senda á netfangið
stf@stf.is Einnig er hægt að leggja inn fyrirspurn um lögfræðiaðstoð
hér.
Takk fyrir að skrá þig á póstlista !
Úps! Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.
mán - fim frá kl: 9 - 15
fös frá kl: 9-13