Umsóknir og öll nauðsynleggögn þurfa að berastfyrir 20. hvers mánaðartil þess að fá greitt út í þeim mánuði.
Styrkir eru greiddir út síðasta virka dag hvers mánaðar.
Mikilvægt er að með umsóknum fylgilöggildar greiðslukvittanir.
Upplýsingar frá RSK:
Námskeiðsstyrkir eru skattskyldar tekjur.Heimilt getur verið að færa kostnað til frádráttaref um er að ræða styrki til að sækja námskeið eða endurmenntun sem tengist starfi styrkþega.
Ef um er að ræða námskeið sem er ótengt starfinu, t.d. vegna tómstundagamans, er frádráttur óheimill.