Námskeiðsstyrkir eru skattskyldar tekjur.Heimilt getur verið að færa kostnað til frádráttaref um er að ræða styrki til að sækja námskeið eða endurmenntun sem tengist starfi styrkþega.
Ef um er að ræða námskeið sem er ótengt starfinu, t.d. vegna tómstundagamans, er frádráttur óheimill.