BRÚ félag stjórnenda á sér langa og farsæla sögu. Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1919 þegar Verkstjórafélag Reykjavíkur var stofnað. Fyrstu áratugina sinnti félagið hagsmunabaráttu verkstjóra en þegar leið á 20 öldina var félagið opnað fyrir aðra stjórnendur og nafni þess breytt í BRÚ félag stjórnenda. Fyrir utan hagsmunabaráttu og aðstoð við félagsfólk hafa orlofsmál alla tíð verið mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins og árið 1973 eignaðist félagið fyrsta orlofshúsið. Félagið er aðili að stjórnendanáminu við Háskóla Akureyrar, sem er 100% fjarnám.
Takk fyrir að skrá þig á póstlista !
Úps! Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.