Styrkir í sjúkrasjóð

Gagnlegar upplýsingar


  • Athugið: Allir styrkir eru skattskyldir að undanskildum dánarbótum.
  • Sótt er um alla styrki (að sjúkradagpeningum undanskildum) rafrænt í gegnum Félagavefinn.
  • Umsóknir og öll nauðsynleg gögn þurfa að berast fyrir 20. hvers mánaðar til þess að fá greitt í lok þess mánaðar.
  • Styrkir eru greiddir út síðasta virka dag hvers mánaðar.
  • Mikilvægt er að með umsóknum fylgi löggildar greiðslukvittanir.
  • Umsóknir vegna sjúkradagpeninga þarf að senda með tölvupósti á netfangið stf@stf.is.
  • Nánari upplýsingar um sjúkradagpeninga má finna hér.
  • Hér má lesa reglugerð sjúkrasjóðs í heild sinni.



Sjúkraþjálfun, sjúkranudd, heilsunudd og kírópraktor

80.000 kr hámark

  • Greitt 75% af reikning
  • Upphæð sem greidd er út endurnýjast 12 mán síðar
Sækja um

Sálfræðingur og félagsráðgjafi

80.000 kr hámark

  • Greitt 75% af reikning
  • Upphæð sem greidd er út endurnýjast 12 mán síðar
Sækja um

Gleraugu og linsur

70.000 kr hámark

  • Greitt 75% af reikning
  • Upphæð sem greidd er út endurnýjast 3 árum síðar
Sækja um

Augnaðgerðir

200.000 kr hámark

  • Greitt 75% af reikning
  • Styrkurinn er vegna laseraðgerða, augasteinaskipta og augnaðgerða
  • Upphæð sem greidd er út endurnýjast 4 árum síðar
Sækja um

Heyrnatæki

250.000 kr hámark

  • Greitt er 75% af reikning
  • Uppæð sem greidd er út endurnýjast 4 árum síðar
Sækja um

Fæðingastyrkur

170.000 kr hámark

  • Fæðingarvottorð þarf að fylgja umsókn
  • Gildir einnig ef um frumættleiðingu eða töku barns yngra en 5 ára í varanlegt fóstur
Sækja um

Frjósemismeðferð

150.000 kr hámark

  • Greitt 75% af reikning
  • Í allt að 4 skipti á 2 ára fresti
Sækja um

Líkamsræktarstyrkur

35.000 kr hámark

  • Greitt er 75% af reikning
  • Uppæð sem greidd er út endurnýjast 12 mán síðar
Sækja um

Heilsudvöl á viðurkenndri heilsustofnun

150.000 kr hámark

  • Greitt er 75% af reikning
  • Upphæð sem greidd er út endurnýjast 12 mán síðar
  • Tilvísun frá lækni þarf að fylgja umsókn
  • Heilsustofnun þarf að vera viðurkennd af TR
Sækja um

Ítarleg heilsufarsskoðun

36.000 kr hámark

  • Greitt 75% af reikning
  • Upphæð sem greidd er út endurnýjast á 4 ára fresti
Sækja um

Áhættumatsskoðun hjá Hjartavernd eða sambærilegum aðila

25.000 kr hámark

  • Greitt er 75% af reikning
  • Uppæð sem greidd er út endurnýjast á 4 ára fresti
Sækja um

Krabbameinsleit

32.000 kr hámark

  • Greitt er 75% af reikning
  • Upphæð sem greidd er út endurnýjast 24 mán síðar
Sækja um

Dánarbætur vegna félaga í starfi

720.000 kr hámark

  • Þarf að hafa verið sjóðfélagi í a.m.k 6 mánuði við andlát
  • Sótt er um þennan styrk í tölvupósti
Senda tölvupóst

Dánarbætur vegna félaga sem látið hefur af störfum sökum aldurs

300.000 kr hámark

  • Ef félagi hafði greitt í meira en 10 ár
  • Ef félagi hafði greitt skemur er hlutfall af upphæð reiknað
  • Á einnig einnig við um öryrkja sem hafði greitt í meira en 10 ár
  • Sótt er um þennan styrk í tölvupósti
Senda tölvupóst

Dánarbætur til barna vegna félaga í starfi

260.000 kr hámark

  • Hvert barn yngra en 18.ára
  • Sótt er um þennan styrk í tölvupósti
Senda tölvupóst

Sjúkradagpeningar

3 - 9 mánuðir

  • Sækja þarf um sjúkradagpeninga í gegnum tölvupóst
  • Öll gögn eru send á netfangið stf@stf.is
Senda tölvupóst

Ferðastyrkur vegna veikinda

12 ferðir hámark á ári

  • Nýta þarf fyrst styrk frá TR
  • 40 km - 100 km = 5.000 kr
  • 100 km - 250 km = 10.000 kr
  • 250 km - 400 km = 17.000 kr
  • 400 km og lengra = 25.000 kr
Sækja um

Share by: