Bústaður yfir jól og áramót
Brú félag stjórnenda • 17. september 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshúsum Brú yfir jól og áramót 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús yfir jól og áramót 2024.


Sótt er um á orlofsvefnum.


  • Opið er fyrir umsóknir til 27.september
  • Hægt er að sækja um bæði jól og áramót en aðeins hægt að einni viku úthlutað.
  • Úthlutað verður 30.september. Allir sem sækja um fá tölvupóst (synjað eða samþykkt)
  • Samþykktar umsóknir þarf að greiða fyrir kl: 23:59 þann 7.október
  • 8.október kl: 13:00 opnar fyrir þá sem sóttu um en fengu synjað.
  • 14.október kl: 13:00 opnar fyrir alla það sem eftir verður.


Tímabilin:

Jólin - 20.des - 27.des

Áramótin - 27.des - 3.jan


Hér eru leiðbeiningar um hvernig sótt er um.

Eftir Brú félag stjórnenda 19. febrúar 2025
Mikilvægar dagsetningar fyrir sumarúthlutanir 2025
Eftir Brú félag stjórnenda 31. janúar 2025
Námskeið um lífeyrismál og starfslok
Share by: