Aðalfundur 2024 FRESTAÐ til 13 maí
11. apríl 2024

Aðalfundur Brúar félags stjórnenda verður haldinn 13. maí (breytt frá 29. apríl)

                                                                               

 

Aðalfundur Brúar verður 13 maí í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi 6

Kl 18,00 á annari hæð

Reykjavík

·       Fundur settur

·       Kosning fundarstjóra og fundarritara

·       Skýrsla stjórnar

·       Reikningar félagsins

·       Umræða um skýrslu og reikningar félagsins

·       Kosning formanns, ritara og varamanns

·       Nefndar og stjórnarlaun

·       Önnur mál

·       Veitingar að fundi loknun

 

Vinsamlegast tilkynnið þáttöku til bfs@bfs.is

Boðið verður uppá mat að fundi loknum.


Eftir Brú félag stjórnenda 19. febrúar 2025
Mikilvægar dagsetningar fyrir sumarúthlutanir 2025
Eftir Brú félag stjórnenda 31. janúar 2025
Námskeið um lífeyrismál og starfslok
Share by: