Sameining
10. ágúst 2022

Verkstjóra- og stjórnendafélag Hafnarfjarðar, sem stofnað árið 1940 sem Verkstjórafélag Hafnarfjarðar, hélt sinn síðasta aðalfund 28. mars síðastliðinn. Í lok fundar var gengið frá sameiningu félagsins og Brú félag stjórnenda.

Brú félag stjórnenda, verður fyrst um sinn notað sem heiti sameinaðs félags, en samþykkt var að skoða hvort nafni félagsins verði breytt.

Skrifstofa Brúar félags stjórnenda, er að Hlíðarsmára 8, Kópavogi. Félagsgjald er 0,7% af launum.


Eftir Brú félag stjórnenda 25. mars 2025
Aðalfundur Brúar verður haldinn 9. apríl kl: 18:00
Eftir Brú félag stjórnenda 19. febrúar 2025
Mikilvægar dagsetningar fyrir sumarúthlutanir 2025
Share by: