Páskaleiga
Sigurður Harðarson • 3. febrúar 2022

Sækja verður sérstaklega um páskavikuna en um hana gilda sömu reglur og um sumarleigu.

Umsóknir verða að hafa borist 5 vikum fyrir páska þ.e. 9. mars og fer úthlutun fram síðar þann sama dag.

  • Greiðsla þarf að hafa borist fyrir 16. mars 2022.
Eftir Brú félag stjórnenda 10. apríl 2025
Erum við að leita að þér?
Eftir Brú félag stjórnenda 25. mars 2025
Aðalfundur Brúar verður haldinn 9. apríl kl: 18:00
Share by: