Niðurstöður út atkvæðagreiðslu um kjarasamning Sambands stjórnendafélaga STF, f.h. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins SA, liggja nú fyrir.
Samningurinn fékk afgerandi samþykki, 89,28% sögðu já, 7,36% sögðu nei og 3,36% tóku ekki afstöðu. Kjörsókn var 43%.
Nánari upplýsingar:
Takk fyrir að skrá þig á póstlista !
Úps! Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.
mán - fim frá kl: 9-15
fös frá kl: 9-13