Flettu myndunum með örvum
Húsið er byggt 2013 og er um 80 fermetrar að stærð. Heitur pottur er við húsið. Bátur fylgir í sumarleigu og leyfi til að veiða í Skorradalsvatninu.
Í húsinu er borðbúnaður fyrir tíu manns. Svefnpláss er fyrir 8 manns í rúmum, í þremur herbergjum, ásamt ferðabarnarúmi. Sængur og koddar fylgja hverju rúmi, en leigjendur þurfa að hafa með sér rúmföt ,lök, handklæði og salernispappír. Nespresso kaffivél er í húsinu. Sólhúsgögn og gasgrill eru á staðnum.
Allt dýrahald er með öllu óheimilt í þessum bústað.
Takk fyrir að skrá þig á póstlista !
Úps! Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.
mán - fim frá kl: 9-15
fös frá kl: 9-13