Velkomin í STÉTTARFÉLAGIÐ

Brú félag stjórnenda

Lífsgæði og öryggi fyrir fólk á öllum aldri

Sækja um aðild

Efst á baugi:

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

Eftir Brú félag stjórnenda 1. maí 2025

Eftir Brú félag stjórnenda 1. maí 2025
Skrifstofan lokuð 2.maí
Eftir Brú félag stjórnenda 10. apríl 2025
Erum við að leita að þér?
ELDRI FRÉTTIR

Hvers vegna að vera félagi í Brú?

Framúrskarandi þjónusta

Góður sjúkrasjóður

Frábær sumarhús

Góðir menntastyrkir

Góðir kjarasamningar

Ýmis orlofsgæði (gjafabréf Icelandair og Ferðaávísun f gistingu um land allt

Stjórnendanám í fjarnámi sem skerðir ekki menntastyrkinn

8 orlofshús


Margskonar stuðningur við félagsfólk í leik og starfi


Einn styrkur skerðir ekki annan

Góðir sjúkra- og menntasjóður

ÖFLUGT FÉLAGSSTARF SÍÐAN 1919

BRÚ félag stjórnenda á sér langa og farsæla sögu. Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1919 þegar Verkstjórafélag Reykjavíkur var stofnað.


Fyrstu áratugina sinnti félagið hagsmunabaráttu verkstjóra en þegar leið á 20 öldina var félagið opnað fyrir aðra stjórnendur og nafni þess breytt í BRÚ félag stjórnenda. Fyrir utan hagsmunabaráttu og aðstoð við félagsmenn hafa orlofsmál alla tíð verið mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins.

 Fræðsla og símenntun hafa löngum einkennt starf félagsins enda er stefna félagsins að auka hæfni og þekkingu félaganna. Félagið er aðili að stjórnendanáminu við Háskóla Akureyrar, sem er 100% fjarnám. Félagið hefur alla tíð staðið fyrir skemmtunum fyrir félagsmenn og hefur jólaball félagsins verið haldið á hverju ári allt frá 1919. 100 ára afmælishátíð félagsins var haldin í Háskólabíó með stórtónleikum að viðstöddum fjölda félaga.


Framtíð Brúar er björt, stefna hefur verið mörkuð til að starfið verði enn þá öflugra og betra í framtíðinni.