Næsta opnun fyrir orlofsbókanir
Brú félag stjórnenda • okt. 21, 2024

Opnar á morgun 22.október kl: 13:00

Þriðjudaginn 22.október kl: 13:00 opnar fyrir orlofsbókanir fyrir tímabilið 3.janúar - 28.maí 2025 (fyrir utan páskavikuna).

Félagar hafa 30 mín til þess að ganga frá greiðslu. Hámarksfjöldi bókanna á þessu tímabili eru 2.


  • Helgarnar eru fastar frá föstudegi til mánudags
  • Lágmarksbókun er 2 nætur
Eftir Brú félag stjórnenda 21 Oct, 2024
Opnar á morgun 22.október kl: 13:00

Eftir Brú félag stjórnenda 16 Oct, 2024
Námskeið um lífeyrismál og starfslok Björn Berg fjármálaráðgjafi og fyrirlesari mun halda frábært námskeið um lífeyrismál og starfslok þriðjudaginn 14.janúar 2025, frá kl: 17:00 - 20:00 fyrir félaga Brúar. Námskeiðið verður haldið á 4 hæð, Hlíðarsmára 8 í sal Læknafélags Íslands. Um námskeiðið: Námskeiðið hentar vel fyrir 55 ára og eldri. Við viljum öll hafa það gott fjárhagslega. Til að svo megi verða á lífeyrisaldri reynir á að teknar séu réttar ákvarðanir þegar lífeyrir er sóttur. Lífeyristöku þarf að sníða að stöðu og smekk hvers og eins og þar sem um mikil værðmæti er að ræða borgar sig að vanda vel til verka. Björn hefur haldið hundruð fyrirlestra og námskeiða um lífeyrismál, skrifað um þau fjölda greina og verið virkur í umræðu um lífeyris- og starfslokamál um árabil. Á námskeiðinu er farið yfir flókið kerfi á mannamáli og verða þátttakendur full færir um að undirbúa sín starfslok með þeim hætti sem þeim hentar best. Hægt er að sjá námskeiðið hér . Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið verður sent í tölvupósti.
Share by: