Sumarúthlutun
1. mars 2024


Umsóknir fyrir sumarúthlutun orlofshúsa , hefst þann 28. febrúar og stendur til 11. mars. Á þeim tíma hafa félagsmenn forgang í orlofshús í eigu síns félags. Greiða þarf fyrir 13. Mars.

Seinni úthlutun er 14 til 18 mars greiða þarf 19. mars.

Sumarleiga orlofshúsa er frá miðvikudegi, kl. 16:00 til miðvikudag, kl. 12:00, á tímabilinu 31. maí til 13. September.

 Sótt er um á Orlofsvefum Frímann og þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Farið er eftir punktum umsækjenda við úthlutun. https://www.orlof.is/vssi/site/apply/apply.php

Tölvupóstur verður sendur til allra umsækjenda að úthlutun lokinni. Þeir sem fá úthlutað orlofshúsi, fá póst með greiðsluupplýsingum. ATH greiðslutíma

 

Varðandi umsóknir fyrir maí, sendið þær á bfs@bfs.is þar sem við þurfum að raða þeim saman með viðhaldsvinnu í húsunum.

Eftir Brú félag stjórnenda 19. febrúar 2025
Mikilvægar dagsetningar fyrir sumarúthlutanir 2025
Eftir Brú félag stjórnenda 31. janúar 2025
Námskeið um lífeyrismál og starfslok
Share by: