Varðandi sumarúthlutun orlofskosta okkar verður opnað fyrir umsóknir um miðjan mars og úthlutað samkvæmt punktastöðu hvers aðila en ávinnsla þeirra er einn punktur á mánuði. Við úthlutunn dragast frá 36 punktar.
Ekki stendur til hjá okkur að setja orlofskosti okkar í happdrættispott.