fbpx
Brú | Einisfold 2, Skorradalur
428
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-428,ajax_fade,page_not_loaded,,no_animation_on_touch,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-13.1.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.4.5,vc_responsive
 

Einisfold 2, Skorradalur

Um orlofshúsið

Húsið er byggt 2013 og er um 80 fermetrar að stærð. Í húsinu er borðbúnaður fyrir tíu manns. Sjónvarp,útvarp með geislaspilara og DVD myndspilari. Ísskápur, uppþvottavél, örbylgjuofn og önnur eldhúsáhöld fylgja húsinu. Rafmang, heitt og kalt vatn. Svefnpláss er fyrir 8 manns í rúmum, í þremur herbergjum, ásamt ferðabarnarúmi. Rúmfatnaður fylgir hverju rúmi, en leigjendur hafi með sér sængurfatnað,lök, handklæði, diskaþurrkur, borðklúta og salernispappír. Sólhúsgögn og gasgrill eru á staðnum. Heitur pottur er við húsið. Bátur fylgir í sumarleigu og leyfi til að veiða í Skorradalsvatninu.