Brú | Upplýsingar fyrir laungreiðendur
406
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-406,page-child,parent-pageid-310,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-13.1.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.4.5,vc_responsive
 

Upplýsingar fyrir laungreiðendur

Félagar í Brú félagi stjórnenda greiða ársgjald sem skipt er niður í mánaðargreiðslur.  Kr. 4.693  kr. á mánuði. Árið 2018 er félagsgjaldið kr. 56.316 fyrir árið. Banki- 0130-26-375 kt. 680269-7699. (Bókunarmiðstöð)

Stéttarfélagsnúmer BFS er 931

Breyting á félagsgjaldi verður tilkynnt með fyrirvara.

Sjúkrasjóðsgjald er 1% af launum , orlofssjóðsgjald er 0,25% og starfsmenntasjóður er 0,4%  af  öllum launum.

Félags- sjúkra- orlofssjóðsgjöld- og starfsmennasjóður greiðist inn á reikning í Landsbanka Íslands :130-26-375.  Senda má skilagreinar rafrænt með XML skjali á slóðina https://secure.dkvistun.is/vssi/skilagreinar.exe annarsvegar (líkt og með skeytaskil til RSK). Þarf ekki lykilorð.

Notendur DK geta farið í Launakerfi>uppsetning>Rafrænir innheimtuaðilar>F5>uppfæra innheimtuaðila.  Og senda þannig rafrænt beint en aðrir geta sent skilagreinarnar á SAL formi með tölvupósti á netfangið skbiv@vssi.is
Launagreiðendur eru hvattir til að nýta sér möguleikana á rafrænum sendingum.

Heimilisfang fyrir skilagreinar sem berast í pósti til:

Brú félag stjórnenda

Skipholti 50d

105 Reykjavík

NETFANG FYRIR SKILAGREINAR Á pdf FORMI :  bfs@bfs.is

Lífeyrissjóðsgjald er 12% af launum:  þ.e. 4% hlutur launþega og 8% hlutur vinnuveitanda.

Lífeyrissjóðsgreiðslur og 0,10% í endurhæfingasjóð sendist til Sameinaða lífeyrissjóðsins,

Borgartúni  30, 108 Reykjavík, eða greiðist inn  á reikning í Íslandsbanka:  526 – 26 – 800, kt. 620492-2809.